Adam og Karen

Jim Smart

Adam og Karen

Kaupa Í körfu

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Karen Björk Björgvinsdóttir var lítil stelpa í Hlíðunum. Með eiginmann sinn, Adam Reeve, sér við hlið náði hún þeim frábæra árangri að hampa heimsmeistaratitlinum í 10 dönsum á heimsmeistaramótinu í samkvæmisdönsum í Tokýó 22. júní slþ MYNDATEXTI: Ég efast um að þú gerir þér grein fyrir því hversu mikið kraftaverk er að einn dansari finni annan eins og við Karen fundum hvort annað," segir Adam sem hér heldur utan um Karenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar