Þjónustumiðstöðin Húsafelli

Guðrún Bergmann

Þjónustumiðstöðin Húsafelli

Kaupa Í körfu

GAGNGERAR endurbætur hafa farið fram á veitingahúsinu og versluninni í Húsafelli en í febrúar á þessu ári skipti Þjónustumiðstöðin í Húsafelli um eigendur. Við tóku þau Sigríður Snorradóttir, Þorsteinn Sigurðsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar