Selbrekka Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Selbrekka Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Umhverfissvið Austur-Héraðs hefur auglýst íbúðarlóðir í Selbrekku, neðra svæði, á Egilsstöðum, lausar til umsóknar. Selbrekka er mjög áhugavert og spennandi íbúðarsvæði og óhætt að fullyrða að um er að ræða eitt skemmtilegasta íbúðarsvæðið á Austurlandi. MYNDATEXTI: Horft yfir svæðið. Selbrekka er að mestum hluta vaxin birkiskógi og leitast verður við að varðveita náttúrulegt svipmót brekkunnar eins og kostur er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar