Burknavellir 1

Þorkell Þorkelsson

Burknavellir 1

Kaupa Í körfu

MIKIL uppbygging á sér nú stað á Völlum í Hafnarfirði. Hverfið liggur ofan við Reykjanesbraut við hliðina á íþróttasvæði Hauka. Byggðin verður nátengd útivistarsvæðinu, sem er austan Valla og mun einnig tengjast útivistarsvæðinu í kringum Ástjörn og upp að Hvaleyrarvatni með neti göngu- og hjólreiðastíga. MYNDATEXTI: Útlitsteikning af fjölbýlishúsinu Burknavellir 1. Íbúðirnar eru alls 28 auk 15 stæða í bílakjallara. Íbúðirnar skiptast í átta 2ja herb. íbúðir, sex 3ja herb. íbúðir og fjórtán 4ra herb. íbúðir. Þær eru til sölu hjá Höfða. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar