Flughátíð

Sverrir Vilhelmsson

Flughátíð

Kaupa Í körfu

Mikill mannfjöldi var saman kominn til að fylgjast með sýningaratriðum á flughátíðinni á Reykjavíkurflugvelli síðdegis á laugardaginn. Flugleiðir, Icelandair, Flugfélag Íslands og fjölmargir aðrir tengdir flugstarfsemi stóðu að hátíðinni, sem var hluti af dagskrá menningarnætur, til að fagna 30 ára afmæli Flugleiða, 100 ára afmæli flugs í heiminum og 60 ára afmæli "þristsins", DC3-flugvélarinnar sögufrægu. Myndatexti: Reykjarstrókurinn gerði listflugið enn áhrifameira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar