Þormóður á Eskifirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Þormóður á Eskifirði

Kaupa Í körfu

Blessaður karlinn hann Þormóður var að farast úr þunglyndi ekki alls fyrir löngu vegna eilífrar þokubrælu. Nú er öldin önnur og allt þunglyndi fokið út í veður og vind. Hann brosir sínu blíðasta og leikur við hvurn sinn fingur í 22 stiga hita á Eskifirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar