Verkalýðsfélag Borgarness byggir nýtt hús

Guðrún Vala

Verkalýðsfélag Borgarness byggir nýtt hús

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóflustungan að nýju húsi Verkalýðsfélags Borgarness var tekin í liðinni viku. Húsið á að rísa við Sæunnargötu 2a á svokölluðu "Sýslumannstúni" og var það Sveinn G. Hálfdánarson, formaður verkalýðsfélagsins, sem fyrstur lagði til atlögu við grunninn. Sveinn bauð síðan viðstöddum til kaffisamsætis í Félagsbæ þar sem hann sagði frá tildrögum þessarar húsbyggingar. Frá árinu 1989 hefur verkalýðsfélagið átt og rekið húseignina Félagsbæ sem er um 300 fermetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar