Danskir dagar

Gunnlaugur Árnason

Danskir dagar

Kaupa Í körfu

Danskir dagar, bæjarhátíð Hólmara, voru haldnir í Stykkishólmi í ellefta skipti um helgina. Hátíðin gekk mjög vel og eru aðstandendur hennar mjög ánægðir með hvað hún tókst vel í alla staði. Myndatexti: Lionsmenn halda uppboð á notuðum munum og rennur ágóðinn í líknarsjóð klúbbsins. Uppboðshaldari hvatti menn til að vera duglega að bjóða í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar