Menningarnótt 2003

Menningarnótt 2003

Kaupa Í körfu

Það mátti vart þverfóta fyrir menningu í miðbæ Reykjavíkur á laugardag, svo mikið var framboðið af allskyns list og skemmtan allt frá miðjum degi fram á nótt. Hátíðin var formlega sett kl.13. Myndatexti: Tvíburarnir Viktor og Elvar voru í sjöunda himni og nutu menningarnætur úr stúkusætum á meðan þeir kjömsuðu á pylsu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar