Menningarnótt 2003

Árni Torfason

Menningarnótt 2003

Kaupa Í körfu

ÞAÐ mátti vart þverfóta fyrir menningu í miðbæ Reykjavíkur á laugardag, svo mikið var framboðið af allskyns list og skemmtan allt frá miðjum degi fram á nótt. Hátíðin var formlega sett kl.13. Myndatexti: Við tjarnarbakkan sungu þessir hressu krakkar og skemmtu sér á meðan endurnar kvökuðu bakraddir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar