Valur - IBV 3:1
Kaupa Í körfu
ÞAÐ þurfti meira en mark ÍBV á fimmtu mínútu til að slá Valsstúlkur útaf laginu á Laugardalsvelli í gærdag - fimm mínútum síðar jafnaði Valur. Það var meira en Eyjastúlkur réðu við því Valsstúlkur náðu undirtökunum, bættu við tveimur mörkum og urðu sannfærandi bikarmeistarar í 3:1 sigri. Það er í níunda sinn eftir 14 tilraunir sem Valur hampar bikarnum en í fyrsta sinn sem Eyjastúlkur spreyta sig í úrslitaleik og það hafði jafnvel einhver áhrif þó innan raða ÍBV séu þrautreyndir leikmenn. Myndatexti: Valsstúlkur fögnuðu hverju marki sínu rækilega á sunnudaginn. Hér eru Nína Ósk Kristinsdóttir, Rakel Logadóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir og fyrirliðinn Írís Andrésdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir