Reykjavíkurmaraþon

Sverrir Vilhelmsson

Reykjavíkurmaraþon

Kaupa Í körfu

PETER Vail frá Kanada sigraði í maraþonhlaupinu í Reykjavíkurmaraþoni á laugardaginn en í kvennaflokki kom Sonya Anderson frá Bandaríkjunum fyrst í mark. Keppendur voru 3.581 og er þetta næstmesti fjöldi sem tekið hefur þátt í hlaupinu. Myndatexti: Sonja Andresen frá Bandaríkjunum fyrst í mark í maraþonhlaupi kvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar