Clas Hugo hjá gallerí Dvergi

Jim Smart

Clas Hugo hjá gallerí Dvergi

Kaupa Í körfu

SÝNING danska listamannsins Claus Hugos Nielsens var opnuð í Galleríi Dvergi á fimmtudagskvöldið. Galleríið er óvenjulegt fyrir þær sakir að það er til húsa í kjallara í Þingholtunum, nánar tiltekið við Grundarstíg MYNDATEXTI: Sýningarhúsnæðið er óvenjulegt að því leyti að það er í kjallara húss við Grundarstíg í Þingholtunum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar