Egil Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson.

Jim Smart

Egil Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson.

Kaupa Í körfu

VERKIÐ "Fjögur afbrigði sorgar" var flutt í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið. Þeir sem bera ábyrgð á þessum tón- og myndgjörningi eru Egill Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson. MYNDATEXTI: Áður en flutningurinn hófst máluðu þeir svört "sorgarbönd" á enni hvor annars án þess að mæla stakt orð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar