KR - FC Pyunik 1:1

KR - FC Pyunik 1:1

Kaupa Í körfu

ÆTLI Fylkismenn sér að vinna KR þá verða þeir að leggja áherslu á að stöðva Veigar Pál. Ef það tekst hjá þeim eru þeir hálfnaðir með verkið," segir Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar, um stórleik þann þegar KR tekur á móti Fylki á morgun í Kaplaskjóli MYNDATEXTI: Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið mjög vel með KR-liðinu í sumar. Hér hefur hann snúið á varnarleikmann armenska liðsins FC Pyunik í Evrópuleik á Laugardalsvellinum. (Evrópudraumur KR-inga á enda KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppninni eftir að liðið gerði 1:1 jafntefli við FC Pyunik frá Armeníu í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Agvan Mkrtchyan gerð mark armenska liðsins á 73. mínútu, en Arnar Gunnlaugsson jafnaði úr vítaspyrnu fyrir KR á 81. mínútu. Pyunik vann því samanlagt 2:1 og fer áfram. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar