Jón Gíslason

Sverrir Vilhelmsson

Jón Gíslason

Kaupa Í körfu

Núna í ágúst var haldinn í Háskóla Íslands fundur íslenskulektora sem starfa við erlenda háskóla, en á annað þúsund stúdentar nema íslensku við erlenda háskóla ár hvert. Jón Gíslason kennir íslensku við norrænu deildina í Humboldt-háskólanum. MYNDATEXTI: Jón Gíslason var skipaður lektor í íslensku við Humboldt-háskólann 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar