Gamla kaupfélagið orðið fjölbýlishús

Guðrún Vala Elísdóttir

Gamla kaupfélagið orðið fjölbýlishús

Kaupa Í körfu

NÚ eru allar íbúðirnar á Egilsgötu 11 sem áður hýsti Kaupfélag Borgfirðinga tilbúnar til búsetu. Af því tilefni bauð Reynald Jónsson, eigandi Búafls ehf., til móttöku og sagði frá tilurð framkvæmdanna. Stórhýsið á Egilsgötu 11 var byggt árið 1957 og var á þeim tíma eitt stærsta hús á sviði verslunar og þjónustu á landsbyggðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar