Grettishátíð

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Grettishátíð

Kaupa Í körfu

GRETTISHÁTÍÐ var haldin í áttunda sinn í Húnaþingi vestra um síðustu helgi. Sú nýbreytni var að nú var boðið upp á Grettisvöku með fjölbreyttu efni á laugardagskvöld í Félagsheimili Hvammstanga MYNDATEXTI: Sigurvegari karlariðils, Hjörtur Einarsson, tekst á við stein. Sitjandi t.h. er Hólmfríður, kona hans, sem var sigurvegari kvennariðils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar