Fiskimjölsverksmiðja flutt

Reynir Sveinsson

Fiskimjölsverksmiðja flutt

Kaupa Í körfu

NÍÐÞUNGIR þurrkarar og fleiri tæki voru í gær flutt úr fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Sandgerði og niður á höfn. Þar voru tækin sett um borð í skip til Hafnar í Hornafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar