Sjórinn við Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Sjórinn við Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Sjórinn við Vík í Mýrdal er yfirleitt ekki talinn vera heppilegur fyrir baðstrandarlíf. En undanfarna daga hefur verið afskaplega gott veður og sjórinn lygn. Hafa nokkrir íbúar Víkur nýtt sér tækifærið og leikið sér í sjónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar