Guðný Jensdóttir og Steinar Ragnarsson

Gunnlaugur Árnason

Guðný Jensdóttir og Steinar Ragnarsson

Kaupa Í körfu

EITT af verkefnum Lionsklúbbs Stykkishólms er að veita árlega húseigendum viðkenningu fyrir fallega og snyrtilega lóð. Þetta er gert í þeim tilgangi að benda á það sem vel er gert og sýna íbúum bæjarins að það er tekið eftir fallegum görðum. Myndatexti: Guðný Jensdóttir og Steinar Ragnarsson í garði sínum í Áskinn 3.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar