Signý, María Kristín, Sesselja og Sigurður Ingi

Sverrir Vilhelmsson

Signý, María Kristín, Sesselja og Sigurður Ingi

Kaupa Í körfu

Í fyrsta árgangi iðnhönnuða sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands í vor sem leið, voru María Kristín Jónsdóttir, Sesselja Thorberg Sigurðardóttir, Signý Kolbeinsdóttir og Sigurður Ingi Ljótsson. Þótt iðnhönnun sé ung grein hér á landi er hún í reynd rúmlega aldar gömul starfsgrein. Myndatexti: Signý Kolbeinsdóttir, María Kristín Jónsdóttir, Sesselja Thorberg Sigurðardóttir og Sigurður Ingi Ljótsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar