Pjakkur ÞH-65
Kaupa Í körfu
ÞAÐ fjölgaði í smábátaflotanum á Þórshöfn þegar Guðjón Gamalíelsson fékk nýsmíðaðan Knörr 600 plastbát frá bátastöðinni Knerri á Akranesi. Hann ber nafnið Pjakkur ÞH-65, líkt og fyrri bátar Guðjóns og er 2,7 tonna plastbátur sem kemur fullsmíðaður frá Akranesi en járnsmíðavinna á bátnum var unnin hjá Steðja ehf á Akranesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir