Lofthellir

Birkir Fanndal

Lofthellir

Kaupa Í körfu

Stærsti hellir sem nú er þekktur og aðgengilegur í Mývatnssveit heitir Lofthellir. Hann er í hrauni sem rann frá Ketildyngju fyrir um 3500 árum að talið er og er í jaðri Búrfellshrauns austan Hvannfells. Hellirinn fannst sumarið 1989 eftir tilvísun flugmanns sem sá mikið niðurfall í hraunið. Myndatexti: Hér er fólk á leið í hið innra og þarf þá að sneiða fram hjá tjörn sem er í þeim hluta sem opinn er og aðgengilegur. Stigi sem notaður er til að komast í niðurfallið gefur góða hugmynd um stærðirnar inni í Lofthelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar