Hrafnkell og Bryndís Sigurgeirsbörn.

Steinunn Ásmundsdóttir

Hrafnkell og Bryndís Sigurgeirsbörn.

Kaupa Í körfu

Nú er kornakur Egilsstaðabænda orðinn bleikur, eins og sagt var forðum í Njálu um kornakrana í Fljótshlíðinni á dögum Gunnars og Njáls. Milli kornaxa skjóta upp kollinum þau Hrafnkell og Bryndís Sigurgeirsbörn. Mikil gróðursæld hefur verið um allt land í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar