Stuðmenn

Jim Smart

Stuðmenn

Kaupa Í körfu

Stuðmenn ætla að trylla lýðinn í Tívolíi í Kaupmannahöfn laugardaginn 13. september. Tónleikarnir í Kristalsalnum í Tívolíi verða þeir fyrstu sem hljómsveitin heldur í þessum sögufræga skemmtigarði en tilefnið er tökur á nýju Stuðmannamyndinni Í takt við tímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar