Förðunarsýning

Jim Smart

Förðunarsýning

Kaupa Í körfu

Förðun var gert hátt undir höfði í Kringlunni um helgina þegar Förðunarskóli Make Up For Ever hélt útskriftarsýningu og kynnti skólann. Myndatexti: Tímabilaförðun var eitt af því sem áhorfendur gátu séð á sýningunni. Förðun þessarar stúlku er í anda sjöunda áratugarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar