Hljómsveitinn Mínuss.

Jim Smart

Hljómsveitinn Mínuss.

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks sótti hina mjög svo óhefðbundnu tónleika Sirkus Halldórs Laxness í Listasafni Reykjavíkur á laugardagskvöld. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni nýútkominnar plötu hljómsveitarinnar Mínuss. Myndatexti: Áhorfendur voru ánægðir með þessa óvenjulegu tónleika í Hafnarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar