KR - Fylkir 4:0
Kaupa Í körfu
KR-INGAR höfðu betur gegn Fylki, 4:0, uppgjöri efstu liðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á KR-vellinum í gærkvöld. KR-ingarnir eru þar með komnir í vænlega stöðu í baráttunni við Fylkismenn um Íslandsmeistaratitilinn en þegar þremur umferðum er ólokið hefur vesturbæjarliðið fjögurra stiga forskot og fátt sem bendir til annars en að titllinn hafni í höndum KR-inga annað árið í röð. Á þessari skemmtilegu mynd þar sem leikmenn beita öllum brögðum til að ná til boltans eru KR-ingarnir Bjarki Gunnlaugsson og Veigar Páll Gunnarsson í baráttu við Sverri Sverrisson og Björn Viðar Ásbjörnsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir