Slippurinn í Reykjavík

Arnaldur Halldórsson

Slippurinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

VEL viðraði til útiverka víða á landinu í gær. Þessi starfsmaður Slippsins í Reykjavík notaði tækifærið til að þvo hrúðurkarla af skipsbotni, en hrúðurkarlar setjast gjarnan á steina og skip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar