10-11 á stúdentagarða

Þorkell Þorkelsson

10-11 á stúdentagarða

Kaupa Í körfu

Á FÖSTUDAGINN var undirritaður samningur á milli Félagsstofnunar stúdenta og matvörukeðjunnar 10-11 um að keðjan opni matvöruverslun á Eggertsgötu 24 nú í haust. Verslunin verður á neðstu hæð í nýjum stúdentagarði, "Stóra garði", sem verður opnaður í haust. MYNDATEXTI. Andri Óttarsson, stjórnarformaður FS, Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri FS, og Guðjón Karl Reynisson, framkvæmdastjóri 10-11, við undirritunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar