Stöðvið hvaladráp

Skapti Hallgrímsson

Stöðvið hvaladráp

Kaupa Í körfu

STÖÐVIÐ hvaladráp! Þetta skraut mátti sjá víða í miðbæ Akureyrar að morgni mánudagsins 25. ágúst 2003. Svo virðist sem ekki séu allir fyllilega sáttir við nýhafnar hvalveiðar Íslendinga, því í skjóli nætur voru slagorð gegn þeim máluð á einar 15 byggingar í miðbæ Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar