Kim Kappel Christensen

Skapti Hallgrímsson

Kim Kappel Christensen

Kaupa Í körfu

DANINN Kim Kappel Christensen, mælingamaður hjá Akureyrarbæ, sigraði í fyrsta Heljuhlaupinu, sem svo er kallað, en það fór fram á laugardaginn. Það var Ungmennafélagið Þorsteinn svörfuður sem gekkst fyrir keppninni, sem þótti afar vel heppnuð þótt hlaupaleiðin hafi verið erfið. En sól skein í heiði og sumir keppendur gáfu sér meira að segja tíma til þess að kíkja í ber í leiðinni! MYNDATEXTI. Kim Christensen sigraði í fyrsta Heljuhlaupinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar