Verðlaunagarðar í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Verðlaunagarðar í Sandgerði

Kaupa Í körfu

ÁSA Arnlaugsdóttir, eigandi hússins að Túngötu 9, fékk verðlaun umhverfisráðs Sandgerðis fyrir fallegasta garðinn í ár. Umhverfisverðlaun Sandgerðis voru afhent við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Vitanum. MYNDATEXTI. Í garðinum á Túngötu 9 eru 60 tegundir runna og trjáa og á annað hundrað blómategunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar