Sýningin Isn't it good, Norwegian Wood

Jim Smart

Sýningin Isn't it good, Norwegian Wood

Kaupa Í körfu

Sýningin Isn't it good, Norwegian wood var opnuð í Norræna húsinu á laugardaginn. Á sýningunni eru skartgripir eftir norska hönnuðinn Liv Blåvarp, sem hefur vakið athygli fyrir skartgripi sína á undanförnum tveimur áratugum. Myndatexti: Skartgripirnir hafa notagildi en einnig má líta á þá sem hrein listaverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar