Bundið slitlag á Mývatnsheiði
Kaupa Í körfu
HAFIN er lagning bundins slitlags á Mývatnsheiði. Verktaki á heiðinni er Ístak og sér nú loks fyrir endann á verki þeirra sem er 13 km vegur frá Reykjadalsá að Helluvaði. Verklok eiga að verða nú 1. september en varla stenst það alveg. Verkið hófst fyrir tveim árum og hefur reynt á þolrifin í verktakanum, ferðamönnum og Mývetningum þar sem vinnan hefur fallið öll á þyngsta umferðartímann hér. En það mun fljótt gleymast þegar verki er lokið. Nú er mikilvægast að vegfarendur sýni tillitssemi við verktakann á þessum síðasta áfanga. Borgarverk í Borgarnesi sér um að leggja slitlagið. Þeir voru hressir í sólinni Borgnesingarnir Axel Guðni, Óskar og Ívar, þar sem þeir biðu eftir næsta malarbíl.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir