Bíólögin á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Bíólögin á Húsavík

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARVEISLAN 2003 var haldin á Húsavík á dögunum og var undirtitill hennar Bíólögin. Á tónleikunum sem voru í Íþróttahöllinni á Húsavík, fluttu húsvískir tónlistarmenn, lög úr íslenskum kvikmyndum og virtist vera af nógu að taka í þeim efnum. Umgjörð tónleikanna var glæsileg og töluvert í hana lagt, t.d. voru sýndir bútar úr myndum sem lögin voru úr. MYNDATEXTI. Guðni Bragason tónlistarstjóri fór fyrir sínu fólki á Tónlistarveislunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar