Bleksprautuprentari

Þorkell Þorkelsson

Bleksprautuprentari

Kaupa Í körfu

Tölvunotendur geta sparað verulegt fé með því að kaupa notuð blekhylki í bleksprautuprentara, eða fylla á þau sjálfir, skrifar Brjánn Jónasson. Framleiðendur prentaranna mæla þó ekki með því og segja hylkin einnota. MYNDATEXTI. Ný blekhylki eru fáanleg í flestar gerðir prentara frá öðrum en framleiðanda fyrir mun lægra verð, segir fulltrúi íslenskrar netverslunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar