Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Pétur Pétursson leigutaki Vatnsdalsár sagði í samtali við Morgunblaðið í gærdag að menn kvörtuðu ekki í Vatnsdalnum þótt veiðin mætti að sönnu vera meiri. "Við erum að kroppa upp fiska og það mjög myndarlega fiska. Myndatexti: Pétur Pétursson leigutaki og Sigurður Árni Sigurðsson við urriðaveiðar í Reykjadalsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar