Foo Fighters í Laugardalhöll

Sverrir Vilhelmsson

Foo Fighters í Laugardalhöll

Kaupa Í körfu

Bílskúrssveit á Stokkseyri fékk að spila með leiðtoga heimsþekktrar rokksveitar ÞAÐ eru ekki allar bílskúrssveitir sem fá tækifæri til að spila með heimsfrægum rokksveitum en hljómsveitin Nilfisk fékk drauminn uppfylltan þegar Foo Fighters leit inn á æfingu hjá sveitinni á Stokkseyri á mánudagskvöldið. MYNDATEXTI: Það var kraftur í liðsmönnum Foo Fighters á tónleikunum í Laugardalshöll í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar