Skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn

Sverrir Vilhelmsson

Skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Regal Princess lagðist við bryggju á ytri höfninni í Reykjavík í gærmorgun, og hélt af stað á ný í gærkvöldi. Það er skráð á bresku Jómfrúreyjum, er um 70 þúsund tonn og um 245 metrar að lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar