Meistarar Hróksins
Kaupa Í körfu
Í TILEFNI af sigri Hróksins á meistaramóti norrænna skákfélaga á dögunum bauð félagið vinum og velunnurum til móttöku í Íslensku óperunni þar sem sigurliðið var heiðrað. Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, segir að sigur á mótinu hafi verið þeim mun sætari þar sem Hrókurinn hafi verið með þriðja stigahæsta liðið í keppninni. "Þetta var fyrsta alþjóðlega keppnin sem við tökum þátt í og þetta var í fyrsta sinn sem Jóhann Hjartarson tefldi í okkar sveit þannig að þetta var í alla staði mjög sætur og ánægjulegur sigur og þá sérstaklega að geta fagnað þessum sigri rétt fyrir fimm ára afmæli Hróksins sem verður í september." Á myndinni eru í neðri röð f. v. Jóhann Hjartarson, Tómas Björnsson, Róbert Harðarson. í efri röð f.v. eru Stefán Kristjánsson, Páll Þórarinsson, Hrafn Jökulsson forseti félagsins og Ingvar Þór Jóhannesson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir