Malbikun Reykjanesbrautar

Helgi Bjarnason

Malbikun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

HAFIN er malbikun á nýrri akrein Reykjanesbrautar, frá Hafnarfirði að Njarðvík. Fyrsti spottinn var malbikaður í gær. Vinna við tvöföldun Reykjanesbrautar gengur vel. Tvenn mislæg gatnamót eru á þeim kafla sem verktakar vinna nú við að leggja. MYNDATEXTI. Tvær malbikunarvélar voru notaðar við malbikun á Reykjanesbrautinni í gær og tveir valtarar fylgdu á eftir. Umferð verður bráðlega hleypt á kaflann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar