Púttarar
Kaupa Í körfu
VEÐRIÐ hefur svo sannarlega leikið við púttara í sumar, ekki síst þá sem hittast reglulega á púttvellinum við Mánagötu í Keflavík. Félagarnir Friðrik Sigurbjörnsson, Jóhann Pétursson og Ísleifur Guðleifsson voru hressir í blíðunni sl. föstudag þegar blaðamaður átti leið hjá. Þeir segja félagsskapinn á vellinum góðan. MYNDATEXTI. Félagarnir Ísleifur Guðleifsson, Friðrik Sigurbjörnsson og Jóhann Pétursson koma oft á púttvöllinn í Keflavík, ekki síst þegar veðrið er gott. Hér fara þeir 36 holurnar saman og það sannarlega ekki í fyrsta eða síðasta skiptið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir