Umhverfisátak Reykjanesbær

Helgi Bjarnason

Umhverfisátak Reykjanesbær

Kaupa Í körfu

HVERFISVINIR og aðrir aðstandendur umhverfisátaks í Reykjanesbæ og eigendur fasteigna hófu í gær hreinsun á svæði við vitann á Vatnsnesi í Keflavík. Ætlunin er að gera svæðið aðgengilegra til útivistar. MYNDATEXTI. Mikið drasl hefur safnast upp í nágrenni vitans á Vatnsnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar