Landvörslu lokið
Kaupa Í körfu
Á MÁNUDAGINN lauk vertíð landvarða í Mývatnssveit á þessu sumri og hafa þeir sjaldan haft hér minna umleikis á einu sumri. Samtals voru nú unnar tæpar 30 mannvikur í Mývatnssveit. MYNDATEXTI. Bergþóra Kristjánsdóttir, yfirlandvörður frá Heiði, lítur yfir hverasvæðið við Námafjall í síðasta sinn á þessu sumri. Alla daga frá morgni til kvölds er straumur ferðamanna sem dást að leirpyttum og gufuhverum í bland við óvenjuleg litbrigði jarðarinnar. Gangstígar og girðingar sem landverðir setja upp og viðhalda sjá til þess að lítið er um brunaslys á svæðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir