Maísrækt að Stóru-Ökrum 1

Skapti Hallgrímsson

Maísrækt að Stóru-Ökrum 1

Kaupa Í körfu

Tilraunaræktun á maís hefur gefið betri raun en búist var við. Að sögn Ólafs Eggertssonar bónda nýtur íslenskur maís góðs af miklu sólarljósi á sumrin. Vegur það upp á móti því bestu vaxtarskilyrði maíss eru við hærra hitastig en hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar