Maísrækt að Stóru-Ökrum 1

Skapti Hallgrímsson

Maísrækt að Stóru-Ökrum 1

Kaupa Í körfu

TILRAUNARÆKTUN á maís á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum hefur farið fram úr björtustu vonum, að sögn Ólafs Eggertssonar bónda. Hann segir að plantan hafi dafnað ótrúlega vel í sumar sem sýni að þessi ræktun sé vel möguleg hér á landi. Sömu sögu segir Gunnar Sigurðsson, bóndi á Stóru-Ökrum í Skagafirði. Þar hefur plantað vaxið upp um 160 sentimetra en hún verður venjulega ekki hærri en 180 sentimetrar þar sem hún er ræktuð sunnar í álfunni. MYNDATEXTI: Maísrækt að Stóru-Ökrum 1 í Skagafirði. Vilhjálmur Agnarsson, vinnumaður á bænum, stendur á akrinum sem er í miklum blóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar