Ljóðaskilti afhjúpað í Sólheimum

Þorkell Þorkelsson

Ljóðaskilti afhjúpað í Sólheimum

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ ríkir einstakur andi á þessum stað, Sólheimum," sagði Matthías Johannessen skáld við afhjúpun ljóðaskiltis í miðgarði Sólheima í Grímsnesi í gær. Ljóðið, sem prentað er á skilti í garðinum, orti hann að beiðni Sólheima, og er það fyrst ljóða til að hljóta sess á þessum stað. MYNDATEXTI: Fjöldi gesta og íbúa að Sólheimum var við afhjúpun ljóðaskiltisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar