Nýja Þjórsábrúin í smíðum
Kaupa Í körfu
SMÍÐI nýju Þjórsárbrúarinnar gengur vel, og að sögn Valgeirs Þórðarsonar, verkstjóra hjá Norma, sem sér um verkið, er nú búið að steypa hábogann og næst á dagskrá að leggja bitana sem fara undir veginn. Veggólfið er síðan lagt ofan á bitana. Áætlað er að ljúka smíði brúarinnar í lok september. Athygli vekur hvernig nýja brúin er lögð á annan hátt en sú gamla. Sú eldri hangir á boganum, en sú nýja liggur ofan á boganum sem búið er að leggja yfir ána. Sjá má á myndinni undirstöður vegarins sem liggja mun út á bogann. Með þeim hætti verður vegurinn í meiri hæð yfir ánni, og ekki þarf að keyra niður brekku nærri henni, líkt og við aðkomuna að gömlu brúnni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir